Tímasetningar

7. ágúst 2021

Skráningargjald hækkar á miðnætti.

Skráningargjald er 10.000 kr. til miðnættis. Hækkar eftir það í 15.000 kr.

12. ágúst 2021

Skráningarfrestur rennur út kl. 17:00

Skráningargjald hækkar í 15.000 eftir 6. ágúst þar til skráningarfrestur rennur út.

13. ágúst 2021

Afhending keppnisgagna

Afhending keppnisgagna fer fram í Smáranum, Kópavogi

Opið á milli 17:00 - 19:00

14. ágúst 2021

Tjaldsvæðið að Brautartungu opnar fyrir gesti kl. 15:00

Sunnudaginn, 15. ágúst 2021

Mótsdagur

08:00-08:15

Afhending keppnisgagna fer fram í félagsheimilinu að Brautartungu. Mælum þó með að sækja gögnin á föstudeginum til að koma í veg fyrir hópamyndun á mótsdegi.

Grefillinn

08:00-08:45 - Skil á töskum fyrir drykkjarstöð

08:50 - Keppnisfundur

09:00 - Ræsing í Grefilinn

16:30 - Grillið ræst.

17:30 - Verðlaunaafhending fyrir hvern flokk í Greflinum þegar staðfest úrslit liggja fyrir.

18:00 - Drykkjarstöð í Logalandi lokað.

Hálfur Grefill

09:05 - Keppnisfundur

09:10 - Ræsing í hálfan Grefil

11:30 - Grillið ræst.

13:30 - Verðlaunaafhending fyrir hvern flokk í hálfum grefli þegar staðfest úrslit liggja fyrir.

Tímamörk - Brautartunga

21:00

Tímatöku hætt fyrir mótið.

Keppendur sem hafa ekki náð í endamark í tíma falla sjálfkrafa úr keppni og fá DNF skráningu í tímatöku.

Mundu! Þú ert á þína eigin ábyrgð. Vertu með leiðina í GPS tæki.

*Tímasetningar geta breyst í aðdraganda sem og á mótsdag. Tilkynningar um slíkt verða sendar út á Facebook viðburðarsíður mótsins.