Skráning

Hvað er innifalið í mótsgjaldi?

Félagsheimilið að Brautartungu

Breiðablik hefur lagt mikið upp úr því að setja upp glæsilegt mót þar sem boðið er upp á aðgang að tjaldstæði við Brautartungu aðfaranótt keppnisdags, grill, sund og að sjálfsögðu alveg geggjaða braut.

Innifalið í mótsgjaldi er því meira en en gengur og gerist:

  • Keppnisgjald

  • Aðgangur að tjaldstæði aðfaranótt keppnisdags

  • Næring á drykkjarstöð

  • Grill að lokinni keppni

  • Aðgangur að alvöru sveitalaug að lokinni keppni


Skráning

Skráning í keppnina fer fram í gegnum skráningarform hjá Tímataka.is.

Skráningargjald:

Til miðnættis 7. ágúst: 10.000 kr.

Frá 8. ágúst til 12. ágúst kl. 17:00: 15.000 kr.

Skráningarfrestur er til kl. 17:00, fimmtudaginn 12. ágúst.